FRI.is
21. júlí 2016

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum haldið á Akureyri um helgina

 
Ungmennafélag Akureyrar ásamt FRÍ bjóða til 90 meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum dagana 23.-24. júlí. Ellefu félög eru skráð til leiks með alls 157 keppendur. Samhliða mótinu fer fram Íslandsmót Íþróttsambands fatlaðra í frjálsum íþróttum.
meira >>
21. júlí 2016

Tristan Freyr Jónsson varð í 9. sæti í tugþraut á HM 19 ára og yngri

Tristan Freyr Jónsson hafnaði í 9. sæti á HM 19 ára og yngri í Póllandi. Hann setti auk þess glæsilegt Íslandsmet í flokki 19 ára og yngri 7.468 stig en hans besti árangur og met þar áður var 7.261 stig
meira >>
20. júlí 2016

Seinni dagurinn í tugþraut á HM

Tristan Freyr Jónsson byrjaði seinni dag tugþrautarkeppni HM af krafti með því að bæta sig í þraut í 110m grindahlaupinu þegar hann hljóp á 14.19 sek og færir sig upp um eitt sæti í stigakeppninni.
meira >>
19. júlí 2016

Árangur á HM 19 ára og yngri

 Tristan Freyr Jónsson í 8. sæti eftir fyrri dag tugþrautarinnar. Þórdís Eva Steinsdóttir og Thelma Lind Kristjánsdóttir hafa lokið keppni. 
meira >>

Eldri fréttir

Eldri